Erna Kristín – Úlpan sem bjargaði lífi mínu

Okei kannski full dramatísk byrjun….“úlpan sem bjargaði lífi mínu!”

En í rauninni er það ekkert grín…..vitið þið hvað það getur verið kalt í NYC! Raki og -13gráður og vindur….er ekkert sérstök blanda skal ég segja ykkur! Ekki það að ég er búin að vera í góðri æfingu fyrir þennan kulda á Íslandi seinustu 26ár….svo kuldaþolið er ágætt! haha.

En úlpan sem mig langar svo að sýna ykkur er frá Timberland…..úlpan hélt á mér hita, allan tíman! Þrátt fyrir rakann og frostið! Mér leið eins og á Tenerife, en með frosið bros. Náið þið sirka hvernig tilfinningin er?…..Góð! Það er svo þreytandi að vera ferðast og skoða, og á sama tíma…..krókna úr kulda. Ég hef áður farið til NYC í svona kulda….þá var ég ekki svona vel úlpuð ( úlpuð er orð sem ég var að búa til núna ) og upplifun mín á borginni var allt önnur!

Hér á myndinni fyrir ofan var aðeins betra veður, og því renndi ég frá….fullkomið jafnvægi! 

Frábært úrval af úlpum & jökkum er að finna í verslun Timberland í kringlunni!
Einnig er hægt að senda þeim fyrirspurn : HÉR

Þar til næst!

xx

Erna Kristín

 

 

Hárgreiðslu stílisti þeirra frægu spáir fyrir um vinsælustu hártrendin 2018

Samkvæmt elle,com sem fengu hágreiðslustílistan Clayton Hawkins, sem vinnur meðal annars fyrir  Alison Brie, Elizabeth Olsen, and Dakota Johnson til að spá um það hvað verður heitt á árinu 2018.

Niðurstaðan er áhugaverð og það ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi

Krullur

“Flash Dance is back, baby, but this time it’s chicer and more refined,” að sögn Hawkins.  “If you’ve naturally got curls, don’t be afraid to try it out and even rock a wavy fringe!”

Rennislétt hár

“Serums and hair oils are your friend when it comes to long straight looks,”

Borðar í hárið

 “Bows and ribbons aren’t just for young girls anymore,”segir  Hawkins. “By experimenting with cool textiles like leather and velvet, you can turn a basic ponytail into a red carpet ready moment with minimum effort.”

Blástur og túpering

“A classy bouncy blowout seems fresher than ever now,”

Toppur

. “This center-parted fringe is chic, laid back, and flattering on most face shapes,” segir Hawkins. “Also known as curtain bangs, you want to part your fringe and let the middle of your forehead peak through.”

Ok þá vitum við það!

Lína Birgitta – ONLINE SHOPPING

1. HERE | 2. HERE | 3. HERE | 4. HERE | 5. HERE | 6. HERE

Svona í tilefni þess að það er komið nýtt ár þá ákvað ég að versla mér nokkrar flíkur af Boohoo. Það vill svo skemmtilega til að þær eru allar svartar en eins og ég hef alltaf sagt “Black is my happy colour”. Boohoo er æðisleg síða ef þið viljið versla ágætis vörur að góðu verði. Það tekur sirka 7 daga fyrir vörurnar að skila sér til landsins og til að koma því að þá greiddi ég aðeins 27.000 kr fyrir allar þessar flíkur. Ef þið hafið ekki pantað af Boohoo þá mæli ég með því að þið prófið!

 

Ætlar þú á útsölur? Kíktu þá á þetta!

Nú eru útsölurnar byrjaðar og hægt að gera góð kaup en það borgar sig að fara vel undirbúin á útsölurnar.

NR 1. Vertu búin að fara yfir fataskápinn þinn og skoða hvað þú átt fyrir.

Það gæti meira að segja verið sniðugt að taka til í skápnum og losa þig við það sem þú ert hætt að nota og fara með á nytjamarkaði sjá HÉR 

NR 2, Ekki kaupa eitthvað BARA af því það er ódýrt

Það er svo sannarlega fljótt að koma í stóra upphæð 1000 kr – 1500 kr hér og þar, ekki hugsa þetta kostar ekki neitt, hugsaðu frekar þarf ég þetta -og kem ég til með að nota þetta

.

NR 3.  Veldu flíkur sem eru klassískar og þú getur notað við margt og allan ársins hring

Eins og t,d:

Flottar gallabuxur það er hægt að nota þær við flest tilefni.

Blazer jakka eða jakkaföt sem hægt er að nota bæði saman og í sitt hvoru lagi og eru með því sniði sem henta þér best

Já og biker og gallajakki eru lika alltaf klassískir

 

NR 4. Skór og aftur skór hver elskar ekki nýja skó!!

þar erum við að taka um allt frá strigaskóm, og upp í fína hæla … en hvað vantar þig?

Hvernig skó notar þú mest?

NR 5 Eru einhver tilefni framundan sem þú þarft að kaupa þér föt fyrir?

Hvort sem það er eitthvað sem tengist útivist

Eða við fínni tilefni og allt þar á milli  t,d brúðkaup eða eitthvað sem þú þarft að mæta í þínu fínasta pússi þá er frábært að kíkja eftir einhverju hentugu á útsölu.

Vonandi geta sem flestir gert góð kaup

HAPPY SHOPPING