Tíska – Þessi litur verður einn sá heitasti í vor og sumar

Lavender verður áberandi vor og sumar 2018

Eins og eflaust margir vita var fjólublár valinn litur ársins 2018 af Pantone litakerfinu að vísu er sá litur frekar dökk fjóliblár sjá HÉR.  En ljós fjólublár sem er oft kallaður lavender verður áberandi í vor og sumar.  Eins og myndirnar hér að neðan sýna en flestar eru þær frá tískuvikum þar sem tískuhúsin  kynntu vor og sumarlínuna 2018.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *