Naan Pizza – einfalt og sjúklega gott

Hér er uppskrift af sjúklega góðri pizzu sem gæti ekki verið einfaldari, eins og með heimagerðar pizzur velur þú þitt uppáhalds álegg.

Hér er eins sjúklega góð og uppskriftin er miðuð við þrjú naan brauð þú þarft:

Naan-brauð fást tilbúin í flestum verslunum.

2 kjúklíngabringur sem þú eldar í ofni með með barbecue sósu.

2 avocadó

Barbecue sósu

Mozzarellaost

Setur barbecue sósu á naan brauðið, síðan sneiðar af mozzarellaosti, rífur niður kjúklingabringur  og inn 200° heitan ofn í 10-15 mín

Þegar þú hefur tekið brauðið úr ofninum bætir þú við avocadó-sneiðum og salt og pipar eftir smekk.

VOLA

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *