IKEA HACK – Það er hægt að gera þetta ódýra borð mjög flott

IKEA HACK

Gaman að sjá þegar fólk kaupir hluti og gerir þá að sínum með smá DIY.

Vittsjö línan er tilvalin til að gera breytingar á enda einföld og ódýr húsgögn sem er hægt að breyta eftir smekk hvers og eins.

Við fundum nokkur flott DIY þar sem búið er að breyta Vittjö fartölvuborði.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *