Þessum frægu einstaklingum er endalaust ruglað saman!

Hver er hvað!!

Þessir frægu einstaklingar hafa oftar en einu sinni lent í því að hafa verið ruglað saman við aðra stjörnu sem líkist þeim.

Sumum finnst það pirrandi á meðan öðrum finnst það frekar fyndið og leiðrétta oft ekki misskilningin.

Amy Adams og Isla Fisher

Zooey Deschanel og Katy Perry

Daniel Radcliffe og Elijah Wood

Lucy Hale og Selena Gomez

Rupert Grint og Ed Sheeran

Mark Wahlberg og Matt Damon

Sarah Hyland og Mila Kunis

Daisy Ridley og Keira Knightley

Elizabeth Banks og Chelsea Handler

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *