Inga Kristjáns: Guðdómlega fallegir brúðarkjólar

Fallegir brúðarkjólar

Það er nú ekki brúðkaup í spilunum hjá mér ( ekki sem ég veit af allavega, haha) En mér finnst samt fátt skemmtilegra en að skoða myndir af fallegum brúðarkjólum. Ég er kannski smá “over the top” þegar kemur að brúðarkjólunum en ég er alveg sjúk í kjólana hér að neðan og er ég viss um að einhver ykkar mun vera það líka!

Úff þessir kjólar eru GUÐDÓMLEGIR!

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *