Erna – Óskalistinn fyrir vorið

Það er komin vor-sumarfílingur í loftið enda veðrið búið að vera einstaklega milt.

Mig er farið að langa í smá lit í fataskápinn ekki bara svart þó svo að ég virðist alltaf velja mér svört föt.

Hérna eru nokkarar flíkur sem eru í verslunum hér heima sem ég væri til í að eignast.

1.Langar í ljósan frakka þessi í HM kemur steklega til greina.og þessi röndótta skyrta er örugglega flott við gallabuxur.

2. Mig langar í regnkápu og þessi belika í Vero Moda heillar og ég væri líka til í að skella mér á þennan flotta topp.

3. Þetta dress í Vila er flott og passar vel í brúðkaupin í sumar

4. Mig langar í mikið í þessa skó frá Apríl skór

5. Flott blá kápa í Lindex og þessar röndóttu-buxur við eru  á óskalistanum skellti líka með svörtum topp

6. Zara klikkar aldrei og þessar gallabuxur með röndum á hliðunum! Ég verð að kaupa mér þær. Langar líka í þennan létta hör-jakka, bandaskó og tösku.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *