Inga Kristjáns: Uppáhalds outfittið mitt þessa dagana

Uppáhalds outfittið mitt

Ég er komin í svo mikið sumarskap! Það sést alveg rækilega á fataskápnum mínum. Ég fór verslaði mér þessa guðdómlegu Holly&Whyte kápu í Lindex og fengu gallabuxurnar og bolurinn alveg óvart að fljóta með heim.


Kápan kostar 11.990 kr í Lindex og er einnig til dökkblá og rauð.


Bolurinn kostar 1499kr í Lindex og fæst í 3 öðrum litum.


Buxurnar heita VERA og kosta 4699kr í Lindex. Þær eru uppháar og alveg ótrúlega þægilegar.

Ég er alveg mega skotinn í þessu outfitti og ég hlakka til að versla mér meira sumarlegt í fataskápinn!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *