Heimilið – Bleikar flísar á baðherbergið?

Bleik baðherbergi

Bleikur litur er búin að vera vinsæll að undanförnu og verður áfram.

Tískan fer í hringi og mörgum finnst það djarft að setja belikar flísar  inn á heimilið.

Flestir setja aukahluti í litum en velja tímalausari liti á flísar og gólfefni.

En það á  ekki við um alla, hér eru nokkrur falleg baðherbergi með bleikum flísum.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *