Af hverju er þessi litli vasi á gallabuxum ?

Hefur þú velt því fyrir þér af hverju það er lítill vasi framan á flestum gallabuxum. Hann er of lítill til að geyma t.d lykla eða síma og í flestum tilvikum er vasinn ekkert notaður.

Ástæðuna fyrir þessum vasa má rekja til ársins 1873 þegar Levi’s hóf framleiðslu á gallabuxum.  Vasinn var notaður til að geyma vasaúr en í þá daga  tíðkaðist það ekki að vera með armbandsúr.

download

3b6aae6796ac5722c377403b6c748fe1

Spurning hvort að það sé ekki hægt að nota þennan vasa á einhvern hátt t.d fyrir tiggjópakka, naglaklippur eða …………….. ekki?

Þá vitum við það!

levis-waterless-jeans-1-537x402

krom1

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *