Erna – Ef þú ert á leiðinni til Osló kíktu þá á þetta…

Skemmtileg upplifun

Við fjölskyldan heimsóttum bróðir minn sem býr í Osló síðasta sumar og ég elska borgina.  Við skelltum okkur í siglingu með Color Line frá Osló til Kiel í Þýskalandi og VÁ þvílík ferð æðislegt skip með endalausri afreyingu og frábærum veitingastöðum.  Við fórum af stað á þriðjudagsmorgni og komum heim á fimmtudegi alveg passlegt þá er eitthvað nýtt að sjá og gerast allan tímann.

c0

Herbergin eru fín en þú getur valið um lúxus spurningin er bara hvað þú ert til í að borga.

729x

Okkar herbergi var á 11 hæð

14055632_10210273280577819_1506673976_n

14081029_10210268502738376_2089275025_n (1)

Það er verslunargata í skipinu með fullt af veitingarstöðum

14011733_10210273276537718_830139734_n

14017727_10210273273377639_1730070177_n

14054644_10210273274897677_1430923339_n

14030945_10210268516178712_2064613151_n (1)

Fullt að gera fyrir krakkna sund, bíó, leiktækjasalir og fl

14031007_10210268509978557_2055384869_n

14088860_10210273273697647_846569240_n

maxresdefault

14030822_10210273275457691_1936240888_n

Flott spa, likamsrækt og golfhermir, spilavíti og margt fleira í boði

09921ColorMagic

14089570_10210273282177859_520625662_n

14030929_10210273281897852_107121475_n

maxresdefault (1)

14080989_10210268513298640_1356369660_n (1)

Við fengum borð við gluggan á þessum æðislega veitingastað og maturinn var alveg sjúklega góður

14081329_10210273282537868_1364558067_n

14081194_10210273289338038_1262988706_n

Það eru flott skemmtiatriði á skipinu á hverju kvöldi og hægt að setjast niður með flottan koktel og njóta (bæði áfenga og óáfenga)

14030793_10210273270417565_1072444613_n

14017790_10210268500658324_914678737_n

14054790_10210273258497267_1818711857_n

13883713_10210268501098335_327793310_n

Og fyrir þá sem vilja dansa smá er flottur klúbbur með hljómsveit og alles á 15 hæð

14031117_10209742605025349_1311940910_n

14011959_10209742603865320_2131959204_n

Lika hægt að skella sér á næurklúbb með dúndrandi diskoteki

14080971_10209742605425359_1323632827_n

14012014_10209742607145402_1888482192_n

Aðstaðan til að vera úti í sólbaði og slappa af er líka mjög flott

14054894_10210268510018558_1982940543_n (1)

14060474_10209750780029719_826963980_o

Við stoppuðum í nokkra klukkutíma í Kiel og skoðuðum okkur um

14040194_10209733805445365_1758862429118554727_n

Eins og ég sagði í upphafi er þetta ferð sem óhætt er að mæla með og á frekar sanngjörnu verði, Color Line eru oft með spennandi tilboð á ferðum í miðri viku.  Ef þú ert á leið til Oslo kannaðu þá þennan kost!  Það er frítt fyrir krakka 15 ára og yngri.

HÉR er linkur á síðuna

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *