Trending – Smellu-spennur aftur í tísku

 

’90s hártískan er svo sannarlega með endurkomu

Það var áberandi ’90s hártíska á tískuvikunum sem hafa verið undanfarið.

Gamli góði kamburinn var áberandi.

Og þetta hárband er orðið vinsælt aftur.

Það kemur því ekki á óvart að smellu-spennur komi aftur í tísku.

 

Smellu-spennur hafa meira verið notaðar af litlum stelpum að undanförnu en nú eru þær heitt trend fyrir allan aldur.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *