Gúrý – Þegar að Mel B brýst út.

 

Svona inn á milli brýst út í mér mín innri Spice Girl, engin önnur en Scary Spice aka Mel B.

Ég verð gjörsamlega óð í allt sem er með leopard munstri, eiginlega sama hvað það er.

Núna er ég akkurat á þeim stað í lífinu og vill ég helst geta verið jafn djörf og Mel B hérna um árið og klæðst leopard frá toppi til táar.

En best væri að gera það ekki og velja sér frekar eina flotta leopard flík til að klæðast hverju sinni,

less is more á mjög vel við í þessu samhengi.

 

Þetta finnst mér vera algjört must have ef þú vilt láta innra Spice-ið Mel B líta dagsins ljós hjá þér.

Þessi svali gallajakki fæst hér 

Leopard sokkar, hallo JÁ !

Mér finnst eitthvað svo cool við þessar buxur, minna mig pínu á leopard flíkur sem voru seldar í

Frikki og Dýrið in the good old days.

Þær fást hér

 

Danska merkið Gestuz klikkar ekki og þessi kjóll er svo pörfekt í sumar, loose and flowy.

Hann er fæst hér

Ég er alltaf rosa hrifin af kjólum í þessu sniði, það pirrar mig reyndar pínu að hann er aðeins síðari öðru megin.

En ekkert sem maður getur ekki skellt undir saumavélina og lagað.

Hann er til hér 

Þetta finnst mér vera mjög klæðilegt snið fyrir flestar konur, þú getur fengið hann hér

Flottur leopard blazer gengur við næstum því allt, þennan geturu fengið hér

Og svo verður maður auðvita að eiga allavega eitt par af flottum leopard skóm.

Billi Bi er alveg að standast undir væntingum, en þessa geturu fengið hér

Why not……

XxX

Gúrý

gury@krom.is

 Instagram guryfinnboga 

Snapchat gury79

 

 

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *