Emilía – Kímónó æði og að sjálfsögðu eru linkar!

Jæja.. það kemur reglulega yfir mig online shopping klikkun- já klikkun.

Sem betur fer er þetta ekki í hverjum mánuði en kannski þrisvar á ári.

Ég kíkti inná Boohoo fyrir stuttu og almáttugur minn þvílíka fegurðin sem blasti við mér. Úrvalið er rosalega gott og gæðin í fötunum eru yfirleitt mjög fín.

Um þessar mundir er ég rosalega hrifin af Kímónó og keypti ég mér nokkur sem mig langaði að sína ykkur.

Spurningar sem ég fæ alltaf þegar ég tala um föt sem ég kaupi online tengjast stærðunum. Það er hægt að sjá í hvaða stærð fyrirsætan er og ég yfirleitt tek 1-2 númerum stærra en það.

Hér koma myndir og linkar af þessum dásamlegu kímónó sem ég keypti.

 

Linkur: Hér

 

Linkur: Hér

 

Linkur: Hér

Linkur: Hér

Það tók um það bið tvær vikur að fá sendingum heim að dyrum.

Þangað til næst…

Kveðja,

Emilía Björg
Snapchat: emiliabj

ebo-11

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *