Tímalaus klassík – Einstök 60 ára afmælisútgáfa og þvílík fegurð

60 ára afmælisútgáfan af Egginu, Svaninum og Dropanum

 

Afmælisútgáfan stendur saman af Egginu og Svaninum í PURE leðri, Dropanum í Sera efni ásamt því að allir stólarnir eru á 24 karata gylltum fótum. Afmælislínan inniheldur einnig klassíska KAISER idell gólflampann ásamt leðurskemli hönnuðum af Cecilie Manz.   Takmarkað magn, einungis 1958 stk. framleidd.
Þvílík fegurð og komið á óskalistann það má nú láta sig dreyma.
Sjá nánr á epal.is

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *