Nýtt förðunartrend sem gerir okkur mikið auðveldara fyrir!

Förðunartískan breytist ört og fyndið er að sjá trend koma inn sem að við bjuggumst svo sannarlega ekki við að sjá aftur. 80’s förðunarstíll er að koma aftur en í þó mun minna magni en áður var. Pastel litir, mikill kinnalitur, ljósar varir og augnlok í aðeins einum litatón má sjá mikið þessa stundina. Við getum nú seint kvartað yfir því að þurfa bara einn augnskugga fyrir fallega augnförðun. Auðvelt, litríkt og skemmtilegt!

 

xx

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *