Erna Kristín – Úlpan sem bjargaði lífi mínu

Okei kannski full dramatísk byrjun….“úlpan sem bjargaði lífi mínu!”

En í rauninni er það ekkert grín…..vitið þið hvað það getur verið kalt í NYC! Raki og -13gráður og vindur….er ekkert sérstök blanda skal ég segja ykkur! Ekki það að ég er búin að vera í góðri æfingu fyrir þennan kulda á Íslandi seinustu 26ár….svo kuldaþolið er ágætt! haha.

En úlpan sem mig langar svo að sýna ykkur er frá Timberland…..úlpan hélt á mér hita, allan tíman! Þrátt fyrir rakann og frostið! Mér leið eins og á Tenerife, en með frosið bros. Náið þið sirka hvernig tilfinningin er?…..Góð! Það er svo þreytandi að vera ferðast og skoða, og á sama tíma…..krókna úr kulda. Ég hef áður farið til NYC í svona kulda….þá var ég ekki svona vel úlpuð ( úlpuð er orð sem ég var að búa til núna ) og upplifun mín á borginni var allt önnur!

Hér á myndinni fyrir ofan var aðeins betra veður, og því renndi ég frá….fullkomið jafnvægi! 

Frábært úrval af úlpum & jökkum er að finna í verslun Timberland í kringlunni!
Einnig er hægt að senda þeim fyrirspurn : HÉR

Þar til næst!

xx

Erna Kristín

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *